Tónlistarhúmor

13. mars 2007

Hrasaði um þessa gleði á kvöldgöngunni um Netið. Ætlaði að velja nokkra góða úr, en því miður hitta þeir allir beint í mark. Get ekkert síað úr.

Eða...

Q: What do clarinetists use for birth control?
A: Their personalities.

Q: What did the drummer get on his I.Q. Test?
A: Saliva.

Q: What's the similarity between a drummer and a philosopher?
A: They both perceive time as an abstract concept.

Q: Why do some people have an instant aversion to banjo players?
A: It saves time in the long run.

Q: What is the technical term for "trombone"?
A: "Wind driven manually operated pitch approximator".

Hehe... Ég á eftir að verða vinsæll í hljómsveitum. Eða þannig.


Tjáskipti

hildigunnur

Q: How do you shut an accordion player up? A: By asking him to play in 4/4 time

Jón Lárus

Q: How to get the guitar player to shut up, then? A: Give him some sheet music!

Hugi

Haha, snillingar :-). Heyrðu já, svo heyrði ég einn í skólanum í dag... Q: How do you recognize a future trombonist at the playground? A: He's the one who's afraid of the slide and doesn't know how to swing

baun

finnst bestur þessi með banjó-manninn:-) tek líka eftir því að engir brandarar eru þarna um píanó- eða harmónikkuleikara...

Hugi

Suss, baun, það er ekkert slæmt eða fyndið hægt að segja um píanista og harmonikkuleikara, við erum allir svo góðhjartaðir og alvarlegir. Og þó - stysti brandari sem ég hef heyrt var einhvernveginn svona: "Það var einu sinni djasspíanisti sem gekk framhjá bar."

Kalli

Sko... vitiði af hverju trommarar geyma alltaf kjuðana sína á mælaborðinu í bílnum sínum? Til að mega leggja í fatlaðra stæði. Svo tek ég þetta grín á banjóleikara óstinnt upp. Allir vitað að banjó er næsta harmóníkan eftir að listamenn á borð við Sufjan Stevens, Calexico og Iron & Wine eru búnir að gera banjóinn hipp og kúl. Ég er meira að segja að fara að hlusta á plötuna Picking on a Modest Mouse, með Iron Horse, núna sem er ábreiðuplata með lögum Modest Mouse spiluðum í bluegrass stíl. Mikill banjó, mikil gleði. Og allir saman svo: Eating snoflakes with plastic forks And a paper plate of course You think of everything Short love with a long divorce And a couple of kids of course They don't mean anything Live in trailers with no class Oh man I hope I can pass high school means nothing Stuð? :)

Agnes

Langaði bara að senda þér Flórída knús krúttið mitt...takk fyrir kveðjuna...sakna ykkar rosalega mikið... Bið að heilsa öllum heima:)

baun

það ætti að banna banjó og panflautur.

SSkoppur

Rusty trombone anyone ? http://en.wikipedia.org/wiki/Rusty_trombone

Stefán Arason

Við megum náttúrulega ekki gleyma Béla Fleck, manninum sem gerði banjóið að öðru en "ásláttarhljóðfæri". http://www.youtube.com/watch?v=I88hWxaWgws

Toggi

Held alltaf mikið upp á þennan, ekki alveg viss af hverju: Hver er munurinn á trommuleikara sem búið er að keyra yfir og rottu sem búið er að keyra yfir? Rottan gæti hafa verið á leiðinni á æfingu. Svo á ég einhversstaðar lista yfir skilgreiningar á tónlistarhugtökum, þar sem ein er svona: Perfect Pitch: To be able to throw a banjo into a skip at 20 feet.

Hugi

Agnes mín, ferðu ekki að koma? Ég er bara vonlaus maður þegar þú ert ekki á landinu! Baun. Panflautur á ekki bara að banna. Það á líka að taka panflautuleikara af lífi, án dóms og laga. Koppur. Þú ert viðbjóðslegur. Þess vegna elska ég þig :-). Snillingur, Toggi :-).

Tjáskiptaðu þínu eigin tjáskipti í tjáskiptin