Fyrir dýravinina

28. janúar 2008

Gjörið svo vel: 5 viðbjóðslegustu pöddur veraldar (nei, þetta er ekki vefur um borgarstjórnarpólitík).

Mæli sérstaklega með myndbandinu um japönsku geitungana. Ekki alveg sömu herramennirnir og hann Jónatan minn.


Tjáskipti

baun

virkilega viðbjóðslegt.

Ósk

Nú dey ég. Ég er öruglega með svona flugu í hausnum. OJ!

Hugi

Jámm þetta er ekki fallegt... Og það getur greinilega verið stórhættulegt að fá einhverja flugu í höfuðið.

lindablinda

Mér fannst ritaði textinn skemmtilegastur.....uuu..restin var kannski ekki beint skemmtileg - þannig. En það sem heldur fyrir mér vöku hinsvegar er: "it shrieks at you". !!!!!

Hugi

Hehe já, textinn er snilld. "Also--and we do feel the need to stress this--they fucking shriek at you before they attack. Nature is fucking hardcore." Virðingarvert.

Tjáskiptaðu þínu eigin tjáskipti í tjáskiptin