Hræðilegur sjúkdómur

15. mars 2005

Þegar ég vaknaði í morgun, þá leit ég furðulegar út en venjulega (sjá mynd). Ég fór beint til læknis og hann sagði þetta vera Stefán Jón Hafstein-syndrome á slæmu stigi. Sjúkdómurinn er að mestu skaðlaus, en einkennin eru óeðlilega mikill hárvöxtur, útblásið ego og sjúkleg löngun til að eyðileggja tónlistarkennslu í skólum í Reykjavík.

Einkennin hverfa sem betur fer af sjálfu sér á einu kjörtímabili.


Tjáskipti

Tjáskiptaðu þínu eigin tjáskipti í tjáskiptin