Nú sver ég að taka mig saman í andlitinu og byrja að blogga. Það er náttúrulega dæmigert fyrir vefforritara að vera latur að vinna í sínum eigin vef, það er alltaf garður garðyrkjumannsins sem illa er hugsað um (og ekki mundi ég vilja sjá ristil í manni úr þeirri starfsstétt sem á ensku er kennd við "proctology". Hvað heitir annars proctologist á íslensku? - "Þarmalæknir" eða eitthvað þaðan af verra?).
En já, semsagt, fyrsta bloggið komið út, húrra fyrir því.
Tjáskiptaðu þínu eigin tjáskipti í tjáskiptin