Kókos jarðarberja ís
Atli Páll Hafsteinsson sendi þessa uppskrift inn 28. febrúar 2010.
Innihald
- Dós Kókosmjólk (feit og góð)
- 3dl Vatn
- 150gr hrásykur
- heill hellingur af jarðarberjum
Aðferð
- Maukið jarðarberin og sjóðið allt saman í potti.
- Látið kólna.
- Útbúið í ísvél skv. leiðbeingum vélarinn.
- Njótið
Umsagnir
Engar umsagnir