Karin Erna Elmarsdóttir sendi þessa uppskrift inn 16. september 2008.
Gott er að bera fram með ristuðu brauði eða snittubrauði. Einnig má búa til brauðrétt úr maukinu, þá er brauð sett í botninn á smurðu formi, maukið yfir og osti dreift yfir og inn í ofn þar til gullið...gæti ekki verið auðveldara.
Ég geri yfirleitt tvöfalda uppskrift og ef það er afgangur þá er hægt að frysta hann og eiga til seinni tíma. Upplagt að gera maukið deginum áður.
Engar umsagnir