Beikon, rjómi og skötuselur. Ég held ég þurfi ekki að segja meira.
Innihald
- Skötuselur
- Beikon
- Rauðlaukur
- Hvítlaukur
- Engifer
- Baunaspírur
- Kartöflur
- Rjómi
- Tómatkraftur
- Svartur pipar
- salt
- Gratínostur
Aðferð
- Saxið lauk, baunaspírur, rauðlauk og hvítlauk smátt og blandið samaman.
- Skerið steinbítsflökin í strimla og vefjið beikoninu utan um strimlana.
- Saxið kartöflurnar í tenginga á stærð við teninga.
- Setjið allt í eldfast mót.
- Blandið saman rjóma, tómatkrafti og kryddi og hellið yfir.
- Stráið ostinum yfir af alúð og nærgætni.
- Bakið í 30 mínútur við 180°C.
Berist fram með hvítlauksbrauði.