Hugi Þórðarson sendi þessa uppskrift inn 24. október 2008.
Það eru bara bretar og villmenn sem borða pasta úr pökkum. Þetta er einfaldasta uppskriftin að pastadeigi sem ég þekki, hef notað hana í bæði lasagne-plötur og linguine-strimla - hvorttveggja mjög gott.
Það er gott að láta deigið standa aðeins áður en það er notað, svo það sé meðfærilegra. Það er þó ekki nauðsynlegt.
Hægt er að geyma ferskt pasta í 2-3 daga í ísskáp í lokuðum plastpoka eða plastíláti.
Engar umsagnir