Hugi Þórðarson sendi þessa uppskrift inn 26. nóvember 2006.
Þessi réttur er í miklu uppáhaldi. Hef lent í því að gera vin veikan með honum - hann át svo mikið. Æðislegt með góðri kartöflumús.
BjarniS
2009-02-14T21:11:59
Var að sporðrenna síðasta bitanum og verð að segja að þetta er illur matur. Ég borðaði svo yfir mig að ég þarf sennilega frí framá miðvikudag plús það er afgangur framað jólum.
Brilliant uppskrift!
p.s. Það vantar 2x kippur af bjór í uppskriftina því þú klárar allavega eina kippu meðan kjötið mallar.