Lasagna með gráðaosti
Hugi Þórðarson sendi þessa uppskrift inn 27. nóvember 2010.
Innihald
- 400g nautahakk
- 1 dós maukaðir niðursoðnir tómatar
- 1 dós tómatkraftur
- 1 stór laukur, saxaður
- 1 bréf gott salami álegg (ca. 150g), smátt saxað
- 1 rauð paprika, smátt söxuð
- 4 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir
- 100g sveppir, fínt saxaðir
- 250g gráðaostur í sósuna
- Ólífuolía
- Svartur pipar
- Salt
- Lasagna-plötur
- 200g rifinn gouda-ostur
- 50g rifinn gráðaostur til að setja ofaná
Aðferð
Umsagnir
Engar umsagnir