Flokkar

Stökkar Wöfflur

Ósk Gunnlaugsdóttir sendi þessa uppskrift inn 25. febrúar 2010.

U.þ.b. 6 stórkostlegar vöfflur.

Innihald

  • 150 gr smjör
  • 3 egg
  • 150 ml sykur
  • 150 ml hveiti
  • lyftiduft
  • vanilludropar/sykur

Aðferð

  1. Bræðið smjörið og látið kólna
  2. Þeytið egg og sykur á 11
  3. Bætið hálf köldu smjörinu út í
  4. Þá hveiti og lyftiduft
  5. Vanillubragð eftir smekk
  6. Vöfflað á vöfflujárni

Borðist heitar með rjóma og sultu eða súkkulaði eftir smekk.


Umsagnir

Engar umsagnir