Flokkar

Pulsuhorn

Atli Páll Hafsteinsson sendi þessa uppskrift inn 30. nóvember 2008.

Innihald

  • 2 Dl. mjólk
  • 50 g. bráðið smjörlíki
  • 1 pakki þurrger
  • 1 egg
  • ½ tsk. salt
  • 400 g. hveiti
  • 1 pk. pulsur

Aðferð

  1. Allt nema pulsunar hrærist saman og látið hefa í hálftíma.
  2. Deigið flatt út og skorið í "pizzu sneiðar", hálfri pulsu vafið inn í hverja sneið.
  3. Penslist með eggi
  4. Bakist í ofninum í 12-15 mínútur við 200°C

Snilld fyrir börn og fullorðna.


Umsagnir

Engar umsagnir