Logi Helgu sendi þessa uppskrift inn 25. nóvember 2006.
Fyrir þá sem samþykkja sætan mat er þetta sjúklega gott. Sósan er BBQ apríkósupúðursykur rjómi sem hægt er að bleyta upp í hverju sem er. Fínt að hafa bara hrísgrjón, hvítlauksbrauð og salat með (ekki verra að hafa jarðarber í salatinu ;)
Logi Helgu
2006-11-25T17:45:35
Ógó góður
Helga Kristín Einarsdóttir
2006-11-30T20:32:05
Þessi var mjög góður. Sjaldan hef ég sykrinum neitað. Mmmm.
Atli Páll Hafsteinsson
2008-11-06T19:21:42
Syndsamlega gott!