Innihald
Aðferð
- Smellið pönnu á eldavélina og setjið á mesta hita (eldavélin mín fer upp í 11)
- þegar pannan er orðin heit brjótið eggið og hellið innihaldinu á pönnuna, varlega best er ef rauðan er heil
- lækkið hitann örlítið og steikið þar til öll hvítan er orðin ógagnsæ
Mjög gott á ristað brauð með rúkkóla og ólívuolíu kryddað með salti og pipar