Frá Kristínu Jónsdóttur, Parísardömu með meiru, sem fórnaði lífi (grænmetisins) og limum fyrir uppskriftina.
Innihald
- Einhvers konar courge/grasker, frekar lítil og ógeðslega erfitt að skræla þau
- Kartöflur
- Broccolí
- Kryddvöndur
- Seyðið af matnum frá því í gær sem verður að hafa verið jólasalat gratínerað í bjór/kjúklingaseyði með fullt af vökva eftir í mótinu sem skella skal í súpuna.
- Negulnaglar og jafnvel fleiri krydd (ef ekki verður puttavesen inni á baði sem ruglar þig aðeins í ríminu)
- Fingur (helst baugfingur ef til, annars vísifingur)
Aðferð
- Blandið öllu saman í pott.
- Sótthreinsið sárið eftir fingurinn.